Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ljóstillífunardýpi
ENSKA
euphotic depth
Samheiti
ljóstillífunardýpt
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Eftirfarandi niðurstöður eiga við um meðalgildi að sumri, ljóstillífunardýpi, og gilda um öll lönd sem eiga gerðina sameiginlega.

[en] The following results refer to summer mean values, euphotic depth and apply to all countries sharing the type.

Skilgreining
það dýpi sem sólarbirta nær neðst niður í vatnshlot svo að ljósttillífun sé gerleg (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 30. október 2008 um að ákvarða gildi fyrir flokkun í vöktunarkerfi aðildarríkjanna á grundvelli niðurstaðna úr millikvörðun samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB

[en] Commission Decision of 30 October 2008 establishing, pursuant to Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council, the values of the Member State monitoring system classifications as a result of the intercalibration exercise

Skjal nr.
32008D0915
Athugasemd
Líka er til ,euphotic zone´sem er vatnshlotið frá yfirborði að neðstu mörkum sólarbirtu sem gerir ljósttilífun gerlega. Það fellur að einhverju leyti saman við ,euphotic depth´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira